top of page
Vatn.jpg

Um mig

Ég heiti Fabio La Marca og er ungbarnasundkennari.

Ég ólst upp og bjó í Genúa þangað til 2004 þegar ég flutti til Íslands og hef búið hér síðan.
 

Ég er pabbi, bókmenntafræðingur (Genúa) og útskrifaður íþrótta- og heilsufræðingur frá Háskóla Íslands ári 2011. 
Áhugi á ungbarnasundi byrjaði á þriðja ári í Háskólanum þegar ég fylgdist með nokkrum tímum. En það var eftir að hafa farið í ungbarnasund með eldri dóttur mína að ég ákvað að verða ungbarnasundkennari.
Ég bætti við mig ungbarnasundkennararéttindum frá Busla í vetur 2017. Í maí 2018 stofnaði ég Ungbarnasund hjá Fabio.

 

Mér finnst frábært að vera unbarnasundkennari. Ég fæ tækifæri til þess að mynda sérstök sambönd við foreldra og börn og sjá þau þroskast á meðan námskeiði stendur.

Fabio family-10.jpg

© 2020 Sund hjá Fabio

bottom of page